2009-04-10

Syndir og endurlausnir


Hér er sérlega skemmtilegur útvarpsþáttur um flókið samband okkar við fitu og skömm okkar og hræðslu við hana: Thinness and salvation eftir Söruh Yahm. Einkar áhugaverðar vangaveltur um bandarískt samfélag, heilsukvíða, neysluhyggju, siðferði og trúarlegt gildi þyngdarstjórnunar. Mjög við hæfi á þessum degi.

1 comment:

  1. Frábær útvarpsþáttur, takk fyrir að benda á hann!

    ReplyDelete